Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lífeindafræðingur
ENSKA
medical laboratory technician
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Nám fyrir: ... lífeindafræðinga (medizinisch-technische(r) Laboratoriums- Assistent(in)...

[en] Training for the following: ... medical laboratory technician (medizinisch-technische(r) Laboratoriums- Assistent(in)...

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/36/EB frá 7. september 2005 um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi

[en] Directive 2005/36/EC of the European Parliament and of the Council of 7 September 2005 on the recognition of professional qualifications

Skjal nr.
32005L0036
Athugasemd
Sú starfsstétt sem áður hét meinatæknar heitir nú lífeindafræðingar. Á ensku er einnig talað um ,biomedical scientist´ a.m.k. í Bretlandi og Félag lífeindafræðinga notar það starfsheiti á ensku um sinn félagsskap; The Icelandic Association of Biomedical Scientists. Sjá færsluna biomedical scientist.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira